top of page

Vöruúrval Garðfix

Heimaróbotar

Hentar best fyrir litla- og meðalstóra heimagarða

- Grunn þjónusta​ -

Husqvarna
Aspire R4

Nýr

Aspire r4 er glænýr slátturóbot frá sænska tæknirisanum Husqvarna sem er fullkominn fyrir lítinn einkagarð.

Aspire er einn af þeim róbotum sem gerir þér kleift að geta tengst honum í gegnum Wifi.

Eini heimaróbotinn sem mögulegt er að fylgjast með í gegnum app.

Slær allt að: 400 fm

Ath! R4 er einungis seldur með niðursetningu ekki til leigu.

Verð frá: 214.990 kr m/vsk

AM 305 slátturóbot

Husqvarna
AM 305

AM 305 er stórkostlegur róbot sem býður upp á ýmsa kosti. 

305 er vinsælasti heimaróbot frá Husqvarna. Þekktur fyrir að slá mjög nákvæmt sem gerir hann vinsælan.

Slær allt að: 600 fm

Ath! AM 305 er einungis seldur með niðursetningu ekki til leigu.

Verð frá: 299.990 kr m/vsk

Apptengdir róbotar

Hentar best fyrir meðal- og stóra garða

- Premium þjónusta​ -

405.jpg

Husqvarna 
AM 405x

AM 405x er einstakur róbot sem hentar litlum- og meðalstórum einkagörðum mjög vel.

405x býður upp á GPS tækni í gegnum app Husqvarna sem gefur þér aðgang að staðsetningu róbotsins.

Slær allt að: 600 fm

Innifalið í verði er uppsetning, geymsla yfir vetrarmánuði og eftirlit allan sólahringinn.

Husqvarna 
AM 415x

AM 415x er öflugri útgáfa af 405x og hefur verið lengur á markaði.

Fullkominn róbot fyrir húsfélög og fyrirtæki.

Slær allt að: 1.500 fm

Innifalið í verði er uppsetning, geymsla yfir vetrarmánuði og eftirlit allan sólahringinn.

AM 415X slátturóbot
AM 430X slátturóbot

Husqvarna 
AM 430x

AM 430x er einn öflugasti róbot sem Husqvarna býður upp á. 

430x er stjórnaður að mest öllu leiti í gegnum app.

Fullkominn fyrir fyrirtæki.

Slær allt að: 3.200 fm

Innifalið í verði er uppsetning, geymsla yfir vetrarmánuði og eftirlit allan sólahringinn.

Husqvarna 
AM 435x

AM 435x er engum róbot líkur.

435x býður upp á fjórhjóladrif og getur slegið í allt að 70% / 35° halla.

Slær allt að: 3.500 fm

Innifalið í verði er uppsetning, geymsla yfir vetrarmánuði og eftirlit allan sólahringinn.

AM435XAWD_Rear_2000x.webp
AM 450X slátturóbot

Husqvarna 
AM 450x

AM 450x hefur verið á markaði síðan árið 2016.

Einn öflugasti upp á stærð að gera.

Stjórn mest öll í gegnum app.

Slær allt að: 5.000 fm

Innifalið í verði er uppsetning, geymsla yfir vetrarmánuði og eftirlit allan sólahringinn.

Víralausir róbotar

Hentar best fyrir stóra fleti

- Premium þjónusta​ -

Rocks
405XE Nera slátturóbot

Husqvarna AM 405XE Nera

Nera 320 er partur af nýrri tækni frá Husqvarna.

Nera línan býður upp á víralausa tengingu en hægt er þó líka að láta hann ganga fyrir vír.

Hentar vel fyrir húsfélög & fyrirtæki.

Slær allt að: 1000 fm

Innifalið í verði er uppsetning, geymsla yfir vetrarmánuði og eftirlit allan sólahringinn.

Husqvarna 
Nera 430x

Nera 430x er einn besti róbot á markaði.

Gengur víralaus og stjórnast að mestu í gegnum app.

Nera línan kom fyrst á markað vorið 2023.

Slær allt að: 4.800 fm

Innifalið í verði er uppsetning, geymsla yfir vetrarmánuði og eftirlit allan sólahringinn.

430X Nera slátturóbot

Husqvarna 
AM 550x

AM 550x er öflugasti róbotinn sem við bjóðum til þjónustu, jafnan kallaður 550 EPOS.

Þekktur sem svokallaður „Golfvallaróbot."

Stjórnaður í gegnum app og getur gengið með og án víra.

Slær allt að: 10.000 fm

Innifalið í verði er uppsetning, geymsla yfir vetrarmánuði og eftirlit allan sólahringinn.

550x_sportsfield-2__Resampled.jpg

Komdu garðinum í form með Garðfix

Bröndukvísl 14
Reykjavík, 110

Netfang: arngrimur@gardfix.is
Sími: 893-7958

bottom of page