top of page

Niðursetningar
GarðFix

Við bjóðum upp á stakar niðursetningar á bæði víra sem og víralausum Husqvarna slátturóbotum. 

8c2e93754d31e251_800x800ar.jpg

Kaup á slátturóbot

Fyrsta skref er að tala við MHG Verslun og kaupa hjá þeim Husqvarna slátturóbot og niðursetningar kit.

2

Verðtilboð og dagsetning

Þú heyrir í okkur og við gefum þér sanngjarnt tilboð í vinnuna og ákveðum saman dagsetningu til að koma og setja upp nýja slátturóbotinn.

3

Kennsla og ráðgjöf

Eftir að við höfum sett upp slátturóbotinn kennum við viðkomandi á eiginleika slátturóbotsins og gefum góð ráð svo slátturóbotinn geti unnið eins vel og hægt er.

Ástæður fyrir villumeldingum í Husqvarna slátturóbotum  

Við erum lausnarmiðaðir og viljum einfalda þér lífið. Því erum við alltaf opnir fyrir því að gefa okkur tíma til þess að dreifa okkar þekkingu til okkar viðskiptavina á Husqvarna slátturóbotum.

No loop signal

Þessi melding gefur til kynna að tenging frá Boundary vír (vírinn í kringum garðinn)  og í hleðslustöð er rofin.
Hvernig leysi ég villumeldinguna?
Til að byrja skal skoða vír tengi í stöð, ef þau eru öll eðlileg er vír slitinn. Þegar vír er slitinn þarf að koma honum saman svo að meldingin hverfi og ljós á hleðslustöð breytist frá bláu í grænt.

Colisson / trapped

Þessi melding gefur til kynna að slátturóbotinn hafi fest sig og getur ekki fært sig sjálfkrafa tilbaka.
Hvernig leysi ég villumeldinguna?
Hér þarf einfaldlega að færa slátturóbotinn úr því svæði sem hann hefur fest sig á og gott að koma fyrir einhverju svo hann festi sig ekki aftur.

Komdu garðinum í form með Garðfix

Bröndukvísl 14
Reykjavík, 110

Netfang: gardfix@gardfix.is
Sími: 893-7958

bottom of page