Við sjáum um allt sem að kemur að garðinum. Okkar þjónusta bíður upp á mikinn sveigjanleika og þægindi.
Slátturóbotinn slær á hverjum einasta degi og þú ákveður á hvaða tíma dags slegið er.
Ekki er þörf á því að farga grasi vegna þess að það fellur í jarðveginn og nærir hann.
Afhverju Garðfix?
„Viðskiptavinir Garðfix skuldbinda sig til 3 ára"
Hver og einn þjónustusamningur er gerður til þriggja ára. Slátturóbotinn byrjar að vinna í maí og gengur á hverjum einasta degi fram til lok september. Aðeins er greitt fyrir sumarmánuðina (maí til september). Innifalið í leigugjaldi er eftirlit, niðursetning, geymsla á rótbotinum yfir veturinn, þrif, hnífaskipti og önnur umhirða.
Vönduð
vinnubrögð
Heilsárs eftirlit með
slátturóbotinum
Umhverfisvæn
Þjónusta
Með því að nýta þjónustu Garðfix eignast þú meiri tíma til að sinna fjölskyldu, vinum og áhugamálum.



