top of page

Fyrsta starfsár Garðfix

Fyrsta starfsár okkar hefur verið ótrúlega spennandi og lærdómsríkt.

 

Við lærðum mikið sem mun hjálpa okkur að bæta þjónustuna enn frekar á næsta ári. Öll þau markmið sem við settum okkur náðust og eftirspurn eftir þjónustunni gekk vonum framar.

​Við hlökkum til að bæta enn fleirri einstaklingum, húsfélögum og fyrirtækjum í hóp ánægjulegra viðskiptavina Garðfix.

Ánægjuskali viðskiptavina

Niðurstöður úr þjónustukönnun Garðfix

Myndirðu mæla með fyrirtækinu?

98% myndu mæla með fyrirtækinu

Hvernig var þjónustan í sumar?

97% ánægja viðskiptavina á þjónustunni

Hvernig var verðlagningin?

92% ánægja viðskiptavina á verði

Orð frá viðskiptavinum

"Garðurinn alla daga sem nýsleginn."

Einstaklingur

Komdu garðinum í form með Garðfix

Bröndukvísl 14
Reykjavík, 110

Netfang: arngrimur@gardfix.is
Sími: 893-7958

bottom of page